fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
Pressan

Myrt á Tinderstefnumóti – Morðinginn skar tunguna úr henni

Pressan
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 22:00

Zaliya Shamigulova

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík hinnar 29 ára Zaliya Shamigulova, sem var rússnesk, fannst nýlega illa leikið og nakið í grunnri gröf á Máritus. Talið er að hún hafi verið stungin til bana af manni sem hún komst í samband við í gegnum stefnumótaforritið Tinder. Hann er grunaður um að hafa skorið tunguna úr henni.

Metro skýrir frá þessu og segir að krufning hafi leitt í ljós að fjöldi stungusára var á líkinu, auk þess sem tungan hafði verið skorin úr.

Heimamaður, hinn 29 ára Puryavirsingh Sundur, er nú í haldi, grunaður um að hafa myrt Shamigulova. Er hann sagður hafa játað að hafa myrt hana.

Heimildarmenn innan lögreglunnar segja að hann hafi játað að hafa stungið Shamigulova ítrekað og leikið lík hennar illa. Síðan gróf hann hana í grunnri gröf í íbúðarhverfi sem heitir Marie. Í fyrstu ætlaði hann að hluta líkið í sundur en þess í stað gróf hann það.

Lögreglan leitar enn að ákveðnum líkamshlutum og hluta af fatnaði Shamigulova. Það var blóð, sem fannst í bíl Sundur, sem kom upp um hann.

Rússneskir miðlar segja að Sundur hafi farið með Shamigulova í skoðunarferð um eyjuna en skyndilega hafi mikil afbrýðissemi gripið hann og hafi hann þá dregið upp hníf og myrt hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Seldu fyrir mistök miða á fyrsta farrými á spottprís

Seldu fyrir mistök miða á fyrsta farrými á spottprís
Pressan
Fyrir 3 dögum

Músaplága á afskekktri eyju – Éta fugla lifandi

Músaplága á afskekktri eyju – Éta fugla lifandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Abernethy perlan seld fyrir 17 milljónir

Abernethy perlan seld fyrir 17 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð lukkunnar pamfíll eftir alvarlegt hjartaáfall og sannaði það fyrir myndavélarnar

Varð lukkunnar pamfíll eftir alvarlegt hjartaáfall og sannaði það fyrir myndavélarnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa staði líkamans gleymir fólk oft að þvo nægilega vel

Þessa staði líkamans gleymir fólk oft að þvo nægilega vel
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg hugmynd – Gæti annað 60% af raforkuþörf heimsins

Ótrúleg hugmynd – Gæti annað 60% af raforkuþörf heimsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna varanlega við illgresi með einföldu efni sem er til á flestum heimilum

Svona er hægt að losna varanlega við illgresi með einföldu efni sem er til á flestum heimilum