fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
Pressan

Sérfræðingar vara við – „Óþægilegra með hverju árinu“

Pressan
Föstudaginn 2. ágúst 2024 06:30

Börn kæla sig í miklum hita. Mynd:AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hitabylgjur hafa geisað á Spáni, Ítalíu, Króatíu og Grikklandi að undanförnu og hefur hitinn víða farið yfir 40 gráður.

Andreas Nyholm, veðurfræðingur hjá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2, sagði að svona hár hiti sé nýja normið í Suður-Evrópu.

„Það er góð spurning um hvort maður vilji fara til Krítar eftir 30 ár. Þetta verður óþægilegra með hverju árinu,“ sagði hann og bætti við að hér sé hnattrænni hlýnun um að kenna.

Sebastian Mernild, prófessor í loftslagsbreytingum, sagði í samtali við Danska ríkisútvarpið  að þegar hitinn sé orðinn svona hár, þá geti hlýnað enn frekar. „Ég á von á enn heitara sumri í ár en síðustu tvö ár,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Óhugsandi hörmungar“ á Nýja-Sjálandi

„Óhugsandi hörmungar“ á Nýja-Sjálandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiðtogi Hamas drepinn í Íran í nótt – „Þetta er stór atburður“

Leiðtogi Hamas drepinn í Íran í nótt – „Þetta er stór atburður“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár stúlkur látnar, 6, 7 og 9 ára: Nágranni varpar ljósi á hinn grunaða

Þrjár stúlkur látnar, 6, 7 og 9 ára: Nágranni varpar ljósi á hinn grunaða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sönn hetja berst fyrir lífi sínu – Réðst að hnífamanninum og var stungin

Sönn hetja berst fyrir lífi sínu – Réðst að hnífamanninum og var stungin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Margir slasaðir eftir stunguárás í Bretlandi – Árásin sögð hafa beinst að ungum stúlkum

Margir slasaðir eftir stunguárás í Bretlandi – Árásin sögð hafa beinst að ungum stúlkum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Börnin öskruðu og strandgestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið

Börnin öskruðu og strandgestir vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Efasemdir farnar að láta á sér kræla um sekt eins alræmdasta fjöldamorðingja Bretlands

Efasemdir farnar að láta á sér kræla um sekt eins alræmdasta fjöldamorðingja Bretlands
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fullyrða að ný rannsókn bendi til þess að geimverurnar frá Perú séu ekki mennskar

Fullyrða að ný rannsókn bendi til þess að geimverurnar frá Perú séu ekki mennskar