fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Pressan

Sjóðheitir steinar úr iðrum jarðar gerðu haf í Mongólíu

Pressan
Laugardaginn 6. júlí 2024 07:30

Mynd: Guðfinna Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 410 milljónum árum síðan myndaðist haf þar sem nú er Mongólía.  Það voru sjóðheitir steinar, sem komu úr  möttulstróknum, sem mynduðu það. Hafið var þarna næstu 115 milljónir ára.

Live Science segir að jarðfræðisaga þessa hafs geti hjálpað vísindamönnum að skilja ferlið sem á sér stað þegar ofurheimsálfur brotna upp og renna saman. Þetta eru hægfara atburðir að sögn Daniel Pastor-Galán, jarðvísindamanns.

Jarðvísindamenn geta af nokkru öryggi endurskapað það sem átti sér stað þegar síðasta ofurheimsálfan, Pangea, brotnaði upp fyrir 250 milljónum ára. En það er hins vegar erfitt að endurskapa hvernig samspil möttulsins og jarðskorpunnar var. Þessi nýja uppgötvun getur hugsanlega hjálpað til við að öðlast meiri skilningi á þessu ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Byrjaði að hata konur þegar hann komst að því að hann væri ekki faðir dóttur sinnar

Byrjaði að hata konur þegar hann komst að því að hann væri ekki faðir dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu 200 ára flöskuskeyti

Fundu 200 ára flöskuskeyti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“

Blaðamaður kennir fyrrverandi unnustanum um RFK-skandalinn – „Ég þverneita þessum ásökunum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“

Maðurinn á bak við margar af vinsælustu vörum Apple vinnur að „leynilegu verkefni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 

Íran gerði loftárás á Ísrael – „Eins og Gaza, Hezbollah og Líbanon þá mun Íran sjá eftir þessari stund“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk

Nýjasti kjarnorkuknúni kafbátur Kínverja sökk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar