fbpx
Laugardagur 06.júlí 2024
Pressan

Náriðill dæmdur í sex ára fangelsi

Pressan
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 06:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var Damon Tingay, þriggja barna faðir, dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að hafa brotist inn í líkhús og misnotað tvö lík kynferðislega.

Sky News skýrir frá þessu og segir að vitni, sem kom fyrir dóm í Grimsby á Englandi, sem kom á vettvang skömmu eftir níðingsverkið, hafi sagt þetta vera „eitt það versta sem ég hef séð á lífsleiðinni“ og sagðist ekki hafa getað „hætt að gráta“.

Fyrir dómi kom fram að Damon hafi brotist inn í líkhús Diana, Princess of Wales, sjúkrahússins í Grimsby snemma að morgni 17. mars.  Hann fór inn í nokkra kæla og svipti yfirbreiðslum af hinum látnu, þar til hann misnotaði tvö karlmannslík kynferðislega.

Hann var inni í líkhúsinu í um fjórar mínútur áður en starfsfólk varð hans vart. Hann reyndi þá að flýja en tókst það ekki því öryggisverðir náðu honum. Lögreglan kom fljótlega á vettvang og handtók hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann knúði dyra að kvöldi til – Í síðustu viku lauk málinu endanlega

Hann knúði dyra að kvöldi til – Í síðustu viku lauk málinu endanlega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svelti börnin sín til bana – Hélt því fram að þau væru farin

Svelti börnin sín til bana – Hélt því fram að þau væru farin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brúðhjón harðlega gagnrýnd fyrir reglulista sem gestir þurftu að hlíta eða fara heim

Brúðhjón harðlega gagnrýnd fyrir reglulista sem gestir þurftu að hlíta eða fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Engin miskunn – Taka hart á brúðarkjólum og slangri

Engin miskunn – Taka hart á brúðarkjólum og slangri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Myrtar með hrottafengnum hætti árið 1996 – Hinn seki fannst loksins 28 árum seinna

Myrtar með hrottafengnum hætti árið 1996 – Hinn seki fannst loksins 28 árum seinna