fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
Pressan

Sérkennari sökuð um að hafa beitt nemanda sinn kynferðislegu ofbeldi

Pressan
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 06:30

Allison Havemann-Niedrach. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allison Havemann-Niedrach, 43 ára sérkennari við Freehold Intermediate skólann í New Jersey í Bandaríkjunum, er grunuð um að hafa beitt einn nemanda sinn kynferðislegu ofbeldi.

New York Post segir að Allison hafi verið handtekinn í byrjun síðustu viku í kjölfar rannsóknar lögreglunnar á máli hennar. Er hún grunuð um að hafa misnotað nemanda sinn kynferðislega fyrr á árinu.

Saksóknari hefur ekki skýrt frá því hvort þetta hafi gerst oftar en einu sinni eða hvernig lögreglan komst á snoðir um málið. Ekki hefur komið fram hversu gamall nemandinn er en Freehold Intermdiate skólinn er unglingaskóli.

Allison hefur starfað í fræðsluumdæminu síðan 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins

Stjörnufræðingar sáu ofurmassamikið svarthol vakna til lífsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars