fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Pressan

Óeirðir og ringulreið í Leeds eftir afskipti félagsmálayfirvalda

Pressan
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óeirðir hafa brotist út í Leeds. Múgurinn er reiður og hefur komið til átaka við lögreglu.

Múgurinn velti meðal annars lögreglubíl, og hafa kveikt bál, en óeirðirnar eru að eiga sér stað á götum úti í úthverfinu Harehills.

Myndskeið hafa birst á samfélagsmiðlum þar sem lögregla reynir að ná stjórn á aðstæðum en endar með að flýja undan múgnum.

Ekki liggur ljóst fyrir hvað olli óeirðunum en talið er að það megi rekja til að aðgerða félagsmálayfirvalda sem höfðu afskipti að barnafjölskyldu þar sem eitt eða fleiri börn voru tekin frá fjölskyldu sinni.

Börnin munu vera óhult sem og fulltrúar félagsmálayfirvalda.

Fjölmennt lið lögreglu er á svæðinu að reyna að hemja múginn. Að svo stöddu er ekki vitað til þess að nokkur hafi slasast í átökunum. Lögregla hefur nú sett upp veglokanir og fólk er beðið um að halda sig innandyra.

Sky News greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grimmdarleg slagsmál í dýragarðinum í Edinborg kostuðu Rene lífið

Grimmdarleg slagsmál í dýragarðinum í Edinborg kostuðu Rene lífið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega
Pressan
Fyrir 1 viku

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega