fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Segir að Vilhjálmur og Katrín muni aldrei fyrirgefa Harry og Meghan

Pressan
Mánudaginn 1. júlí 2024 06:30

Bræðurnir og eiginkonur þeirra þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur krónprins og Katrín krónprinsessa munu aldrei fyrirgefa Harry prins og Meghan Markle þann „sársauka“ sem þau hafa valdið. Eru þau sögð hafa valdið svo djúpum sárum að ekki sé hægt að fyrirgefa þeim.

Þetta sagði Charles Rae, fyrrum fréttamaður sem hafði málefni hirðarinnar á sinni könnu, nýlega þegar The Sun ræddi við hann um erfitt samband bræðranna Vilhjálms og Harry.

Charles sagðist telja að Harry og Meghan verði að taka fyrsta skrefið til sátta. „En hvort Vilhjálmur og Katrín myndu taka því vel, það efast ég mjög um. Of mikið vatn hefur runnið til sjávar. Ég er ekki viss um að Vilhjálmur og Katrín myndu taka þeim vel,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað geta demókratar gert eftir stórslysið í kappræðunum?

Hvað geta demókratar gert eftir stórslysið í kappræðunum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Michael Jackson skuldaði 500 milljónir dollara þegar hann lést

Michael Jackson skuldaði 500 milljónir dollara þegar hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ódauðlegar“ stjörnur í miðju Vetrarbrautarinnar gætu hafa fundið óþrjótandi orkuuppsprettu

„Ódauðlegar“ stjörnur í miðju Vetrarbrautarinnar gætu hafa fundið óþrjótandi orkuuppsprettu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örlagasaga Fílamannsins – Álitinn vanskapningur – Dreymdi um það eitt að lifa lífinu eins og aðrir

Örlagasaga Fílamannsins – Álitinn vanskapningur – Dreymdi um það eitt að lifa lífinu eins og aðrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Megrunarlyf gæti linað kæfisvefn hjá feitu fólki

Megrunarlyf gæti linað kæfisvefn hjá feitu fólki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði