fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

Michael Jackson skuldaði 500 milljónir dollara þegar hann lést

Pressan
Mánudaginn 1. júlí 2024 08:00

Poppgoðið var skuldum vafið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýbirtum dómskjölum þá skuldaði poppgoðið Michael Jackson 500 milljónir dollara þegar hann lést árið 2009.

Sky News skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í dómskjölum sem voru lögð fram fyrir dómi í Los Angeles.

Í skjölunum kemur fram að sum lána hans hafi borið mjög háa vexti og sum voru í vanskilum. Jackson hafði verið að undirbúa 50 tónleika í O2 Arena í Lundúnum skömmu áður en hann lést. Fyrstu tónleikarnir áttu að vera 18 dögum síðar.

Tónleikahaldarinn, AEG, krefst þess nú að fá 40 milljónir dollara frá dánarbúinu vegna útlagðs kostnaðar við undirbúning tónleikanna.

Jackson átti einnig málshöfðanir yfir höfði sér í mörgum ríkjum Bandaríkjanna og erlendis þegar hann lést. 65 lánardrottnar höfðu þá þegar höfðað mál á hendur honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað geta demókratar gert eftir stórslysið í kappræðunum?

Hvað geta demókratar gert eftir stórslysið í kappræðunum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu flöskur í sjónum – Það varð þeim að bana

Fundu flöskur í sjónum – Það varð þeim að bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ódauðlegar“ stjörnur í miðju Vetrarbrautarinnar gætu hafa fundið óþrjótandi orkuuppsprettu

„Ódauðlegar“ stjörnur í miðju Vetrarbrautarinnar gætu hafa fundið óþrjótandi orkuuppsprettu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örlagasaga Fílamannsins – Álitinn vanskapningur – Dreymdi um það eitt að lifa lífinu eins og aðrir

Örlagasaga Fílamannsins – Álitinn vanskapningur – Dreymdi um það eitt að lifa lífinu eins og aðrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Megrunarlyf gæti linað kæfisvefn hjá feitu fólki

Megrunarlyf gæti linað kæfisvefn hjá feitu fólki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði