fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Pressan

Nýfundin risaeðlutegund nefnd eftir norrænum guði

Pressan
Laugardaginn 29. júní 2024 17:00

Lokiceratops rangiformis. Mynd:©Andrey Atuchin for the Museum of Evolution in Maribo, Denmark

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýfundin risaeðlutegund, sem var með stór og skrautleg horn, hefur verið nefnd eftir norrænum guði sem bar höfuðfatnað, sem minnir á hornin, í nýlegum Marvel kvikmyndum.

Steingervingafræðingar hafa nefnt tegundina Loka vegna þess hversu mikill svipur er með hornum hennar og hornum þeim sem Loki ber í kvimyndum og sjónvarpsþáttum.

Live Science segir að á latnesku heiti tegundin Lokiceratops rangiformis. Skýrt var frá þessu í rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Peerl

Tegundin uppgötvaðist þegar hluti af hauskúpu fannst 2019 við Judith River í Badlands í Montana, um 3 kílómetra frá kanadísku landamærunum.

Þetta er undirtegund Ceratopsia sem voru jurtaætur með horn.

Nýuppgötvaða tegundin var líklega um 6,7 metrar á lengd og um 5,5 tonn að þyngd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni
Pressan
Í gær

Fjögur lykilatriði til að léttast

Fjögur lykilatriði til að léttast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hún er svo gömul“ – Eineygð úlfynja kom mjög á óvart

„Hún er svo gömul“ – Eineygð úlfynja kom mjög á óvart
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig