fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Pressan

Mafíuforinginn hafði passað sig vel áratugum saman – Síðan gleymdi hann sér í augnablik

Pressan
Föstudaginn 28. júní 2024 04:10

Mafían hefur lengi verið áhrifamikil í Bandaríkjunum. Mynd: Flickr/Eneas De Troya

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega gekk eldri maður yfir götu í Brooklyn í New York. Hann gleymdi að líta til hliðar áður en hann gekk út á götuna og varð fyrir ruslabíl. Maðurinn, sem var 86 ára, lést samstundis því við áreksturinn missti hann höfuðið.

New  York Post segir að mörg vitni hafi verið að slysinu. Í fyrstu var ekki vitað hver maðurinn var en nú er búið að bera kennsl á hann og reyndist þetta vera Anthony Conigliaro, sem gekk einnig undir nöfnunum „Tony Cakes“ og „Tony the Dessert Man“.

Hann var áður háttsettur innan ítölsku mafíunnar.

„Hann eyddi ævinni í að horfa um öxl sér en gleymdi að líta til beggja hliða áður en hann fór yfir götuna,“ sagði heimildarmaður innan lögreglunnar.

Conigliaro lifði rólegu lífi í lítilli íbúð sinni í Bay Ridge fjölbýlishúsinu við Dahlgren Place.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni
Pressan
Í gær

Fjögur lykilatriði til að léttast

Fjögur lykilatriði til að léttast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig