fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Pressan

„Hún er svo gömul“ – Eineygð úlfynja kom mjög á óvart

Pressan
Föstudaginn 28. júní 2024 21:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega eignaðist gráúlfur, sem er nefndur Wolf907F, yrðlinga í 10 sinn. Úlfurinn heldur sig í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum og eru tíðindin af nýjasta gotinu ansi merkileg.

Ástæðan er að úlfynjan er búin að eignast yrðlinga á hverju ári allt síðan hún varð kynþroska. Hún er nú 11 ára. Meðalævilengd gráúlfa er þrjú til fjögur ár og afar sjaldgæft er að þeir verði 11 ára og hvað þá að þeir eignist afkvæmi á þeim aldri.

Cowboy State Daily skýrir frá þessu og hefur eftir Kira Cassidy, sem starfar við rannsóknir á úlfum í Yellowstone, að líklega sé um met að ræða hvað varðar úlfa í Yellowstone. „Á hverjum degi reikna ég með að hún geti drepist vegna þess hversu gömul hún er. En ég hef hugsað um þetta í nokkur ár en það er engan bilbug að finna á henni,“ sagði hún í samtali við Live Science.

Samkvæmt útreikningum Cassidy þá nær aðeins 1 af hverjum 250 úlfum í Yellowstone 11 ára aldri. Aðeins sex slík dæmi hafa verið skráð í þjóðgarðinum síðan úlfum var sleppt þar á nýjan leik 1995 eftir langa tíma án úlfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heilaæxli breytti ástríkum eiginmanni í ofbeldisfullt skrímsli

Heilaæxli breytti ástríkum eiginmanni í ofbeldisfullt skrímsli
Pressan
Í gær

Hjónin ákváðu að deyja saman – „Síðasti hálftíminn var mjög erfiður,“ segir sonurinn

Hjónin ákváðu að deyja saman – „Síðasti hálftíminn var mjög erfiður,“ segir sonurinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást

Hún er búin að sofa hjá 200 það sem af er ári – Leitar enn að hinni einu sönnu ást
Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára skotinn til bana af lögreglunni í New York – Myndband ekki fyrir viðkvæma

13 ára skotinn til bana af lögreglunni í New York – Myndband ekki fyrir viðkvæma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars

Fundu að minnsta kosti 150.000 tonn af vatni á toppi hæstu eldfjallanna á Mars
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvernig vaknar fólk upp af dái?

Hvernig vaknar fólk upp af dái?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli