fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Pressan

Geimfarar komast ekki heim

Pressan
Föstudaginn 28. júní 2024 06:30

Alþjóðlega geimstöðin. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur frestað heimkomu tveggja geimfara frá Alþjóðlegu geimstöðinni um óákveðinn tíma. Þeir áttu að dvelja þar í vikutíma frá 6. júní en þurfa að vera öllu lengur í geimnum.

NASA skýrði frá þessu á föstudaginn og segir að ástæðan fyrir frestuninni sé að geimfararnir þurfi lengri tíma til að rannsaka ákveðinn tæknileg vandamál í Boeing Starliner geimfarinu sem flutti þá til geimstöðvarinnar og á að flytja þá aftur til jarðarinnar.

Áður var búið að fresta heimkomunni um 12 daga, eða frá 14. júní til 26. júní. Enn hefur engin dagsetning verið sett fyrir heimkomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni

Hélt að hann hefði unnið í lottó þegar hann kynntist henni
Pressan
Í gær

Fjögur lykilatriði til að léttast

Fjögur lykilatriði til að léttast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af

Fundu sönnun þess að rúmlega 200 manns hafi lifað eldgosið í Vesúvíusi af
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga

Danir hamstra niðursuðumat – 300% söluaukning síðustu daga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig

Myrti vin sinn því hann taldi að hann hefði kallað á Stórfót til að drepa sig