fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Flugfarþegum ofbauð þegar tveir farþegar stunduðu kynlíf í sætum sínum

Pressan
Fimmtudaginn 27. júní 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska lögreglan rannsakar nú mál þar sem tveir fertugir pólskir ríkisborgarar eru sagðir hafa „stundað kynlíf“ um borð í flugvél Lufthansa frá Alicante á Spáni til Þýskalands. Er fólkið sagt hafa gert þetta í sætum sínum.

Mirror segir að fólkið hafi ítrekað verið beðið um að hætta  en hafi ekki hlustað á það og haldið kynlífsiðkuninni áfram og um leið látið svívirðingum rigna yfir áhafnarmeðlimi og hvatt þá til að tilkynna lögreglunni um málið.

Þegar vélin lenti í Munich biðu lögreglumenn hennar og handtóku parið áður en öðrum farþegum var hleypt frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir