fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Pútín niðurlægður – Rússar skutu eigin þyrlu niður

Pressan
Miðvikudaginn 26. júní 2024 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg dæmi eru um að rússneskir hermenn hafi skotið á samherja sína á vígvellinum í Úkraínu. Nú síðast skutu rússneskar loftvarnarsveitir rússneska Ka-29 herþyrlu niður nærri fremstu víglínu í Úkraínu. Þetta þykir þungt högg fyrir Vladímír Pútín, forseta, sem virðist hafa mikla trú á frammistöðu rússneska hersins.

Mirror segir að fjögurra manna áhöfn þyrlunnar hafi farist þegar þyrlan var skotin niður. Hún var að leita að úkraínskum drónum nærri Anapa við Svartahaf þegar hún var skotin niður með rússnesku Pantsir flugskeyti.

Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur ekki viljað staðfesta að rússneskar loftvarnarsveitir hafi skotið þyrluna niður og segir að um vélarbilun hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli

Sonur Sam hélt stórborginni í heljargreipum – Smávægileg mistök urðu honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir