fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Ótrúlegar sveiflur – Hita- og kuldamet slegin í Kanada í júní

Pressan
Þriðjudaginn 25. júní 2024 06:30

Frá Manitoba en þó ekki núna í júní. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að miklar sveiflur hafi verið í veðurfarinu í Kanada í júní. Þar féllu bæði hita- og kuldamet.

CBC segir að 19. júní hafi 13 kuldamet verið sett í Alberta. Kaldast var í Hendrickson Creek en þar mældist 2,7 gráðu frost að degi til.

Þennan sama dag voru sett rúmlega 100 hitamet í austurhluta landsins, þar á meðal í Québec og Ontario.

Kanada er mjög stórt land og því er veðrið mjög mismunandi frá einum landshluta til annars en Ken Dosanjh, veðurfræðingur, sagði að samt sem áður sé þetta mjög athyglisvert. „Þetta er mjög svo óeðlilegt veður svona snemma í júní,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofurkakkalakkar breiðast út á vinsælum ferðamannastað – Best að fara að öllu með gát

Ofurkakkalakkar breiðast út á vinsælum ferðamannastað – Best að fara að öllu með gát
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni

Vísindamenn við Harvard telja að geimverur haldi til á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir