fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA

Pressan
Mánudaginn 24. júní 2024 06:30

Merki NASA. Mynd:Wikimedia Commonst

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk fjölskylda hefur höfðað mál á hendur geimferðastofnuninni NASA vegna þess að geimrusl lenti á þaki húss fjölskyldunnar í Flórída. Krefst fjölskyldan þess að NASA greiði henni 80.000 dollara, sem svarar til rétt um 11 milljóna íslenskra króna, í bætur.

Gat kom á þakið þegar hluturinn, sem vegur um 700 grömm, lenti á því þann 8. mars síðastliðinn. Sem betur fer meiddist enginn.

Mica Nguyen, lögmaður fjölskyldunnar, sagði í samtali við AFP að fjölskyldan krefjist hæfilegra bóta vegna þess áfalls og afleiðinga sem þetta hefur haft á líf hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg