fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Telja sig hafa fundið fjársjóð bæjarstjórans

Pressan
Sunnudaginn 23. júní 2024 16:30

Hluti fjársjóðsins. Mynd:Lipták / State Office for Monument Preservation and Archaeology Saxony-Anhalt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir byggingaverkamenn fundu nýlega 285 silfurpeninga sem voru slegnir á árunum 1499 til 1652. Þeir fundust í skurði þegar verið var að leggja nýtt holræsakerfi í Wettin.

Fjársjóðurinn samanstendur af blöndu af stórum silfurpeningum og erlendum silfurpeningum. Megnið af myntinni er frá Saxlandi en einnig eru sjaldgæfir peninga inn á milli, til dæmis nokkrir frá Schreckenberg en notkun þeirra var svæðisbundin.

Live Science segir að sérfræðingar telji að fjársjóðurinn hafi líklega verið grafinn þegar Þrjátíu ára stríðinu var lokið en það stóð frá 1618 til 1648. Þetta var stríð sem var aðallega háð í Mið-Evrópu. Talið er að stríðið hafi orðið 8 milljónum manna að bana.

Talið er að fjársjóðurinn hafi verið í eigu Johann Dondorf, sem var bæjarstjóri í Wettin í kringum 1660 og var einn ríkasti bæjarbúinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofurkakkalakkar breiðast út á vinsælum ferðamannastað – Best að fara að öllu með gát

Ofurkakkalakkar breiðast út á vinsælum ferðamannastað – Best að fara að öllu með gát
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg

Lögsótti fyrrum unnusta sinn – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir

Hryllingurinn í Noregi – Tveir skotnir til bana og síðan voru sjúkraflutningamennirnir einnig myrtir