fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Pressan

Fundu fjarlægustu sprengistjörnuna til þessa

Pressan
Sunnudaginn 23. júní 2024 08:30

Sprengistjarna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnufræðingum tókst nýlega, með aðstoð James Webb geimsjónaukans, að finna sprengistjörnu sem sprakk aðeins 1,8 milljörðum ára eftir Miklahvell. Þeir fundu einnig 80 aðrar sprengistjörnur frá árdögum alheimsins. Þessar sprengistjörnur gætu aðstoðað vísindamenn við að leysa ráðgátuna um hvernig alheimurinn þróaðist.

Sprengistjarnan, og 80 aðrar, fundust á bletti á himninum, sem út frá okkar sjónarhorni hér á jörðinni, er jafn breiður og eitt hrísgrjón sem haldið er á með útréttum handlegg.

Sprengistjörnur eru skammvinn fyrirbæri því birta þeirra breytist með tímanum. Af þessum sökum eru nýfundnu sprengistjörnurnar spennandi uppgötvun því rannsókn á þeim gæti veitt mikilvæga innsýn í hvernig alheimurinn stækkaði á árdögum sínum.

Höfundar rannsóknarinnar kynntu niðurstöður hennar á fundi American Astronomical Society í Madison í Wisconsin í byrjun júní. Matthew Siebert, einn höfundanna, sagði í fréttatilkynningu að með þessari uppgötvun sé bókstaflega verið að opna glugga að ungum alheiminum. Í sögulegu samhengi þá hafi alltaf eitthvað mjög spennandi fundist þegar gluggi eins og þessi hefur opnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta

Lögreglan á Tenerife rannsakar samsæriskenningar um hvarfið og Móður Slater misboðið út af tortryggni Breta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum

Hrikalegt slys í líkamsræktarstöð – Missti jafnvægið á hlaupabretti með skelfilegum afleiðingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf

Ungi maðurinn á Tenerife: Skoða hvort þetta sé hann 10 klukkustundum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA

Geimrusl lenti á húsi – Krefjast bóta frá NASA
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ófremdarástand á bandarískum tryggingamarkaði – Dæmi um að mánaðargjöld fjórfaldist á einu ári

Ófremdarástand á bandarískum tryggingamarkaði – Dæmi um að mánaðargjöld fjórfaldist á einu ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lofandi niðurstöður tilrauna með að bólusetja gegn inflúensu og COVID-19 með einni sprautu

Lofandi niðurstöður tilrauna með að bólusetja gegn inflúensu og COVID-19 með einni sprautu