fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Pressan

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Pressan
Sunnudaginn 21. apríl 2024 15:30

Svarthol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur verið að hulduefni sé búið til úr litlum svartholum sem urðu til á árdögum alheimsins? Ein af aðferðunum til að ganga úr skugga um hvort þetta sér rétt er að leita að týndum stjörnum sem voru eyðilagðar af frumstæðum svartholum.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Monthly Notices of the Royal Astronomical Society. Í henni kemur fram að töluverður hluti af því efni, sem alheimurinn er gerður úr, geti verið úr örsmáum svartholum frá árdögum tímans og að þau geti étið stjörnur innan frá.

Live Science segir að með rannsókninni hafi ætlunin verið að leysa ráðgátuna um hulduefni en talið er að það sé um 85% alheimsins. Hulduefni bregst ekki við ljósi og er því í raun ósýnilegt.

Eðli hulduefnis er mikil ráðgáta  en lítill skortur er á hugmyndum og kenningum um það. Ein slík er að það sé gert úr frumstæðum svartholum.

Mörg svarthol verða til þegar massífar stjörnur deyja en einnig er vitað að svarthol gátu einnig myndast á fyrstu sekúndunum eftir Miklahvell og það eru þær sem nýja rannsóknin beindist að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því

Sat látin við skrifborðið sitt í nokkra daga og enginn tók eftir því
Pressan
Í gær

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið

Fyrrum forstjóri Netflix hvetur fólk til að vinna ekki svona mikið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann

Lík hans fannst í helli árið 1977 – Nú er loksins búið að bera kennsl á hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið

Ellilífeyrisþegi lét innbrotsþjófinn finna hvar Davíð keypti ölið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“

Deadpool-morðinginn dæmdur til dauða: „Ég hef aldrei séð neinn jafn illan og hann“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum

Fara fram á dauðadóm yfir þremur Bandaríkjamönnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl

Meiri líkur á bílveiki þegar ekið er í rafbíl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera

Hún vinnur við að fjarlægja skapahár en eitt neitar hún að gera