fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Tunglið fær sitt eigið tímabelti

Pressan
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:45

Tunglið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem þyngdaraflið á tunglinu er minna en hér á jörðinni þá líður tíminn hægar þar en hér hjá okkur. Hvíta húsið hefur nú falið Bandarísku geimferðastofnuninni NASA að búa til tímabelti fyrir tunglið og á því verkefni að vera lokið fyrir 2026. Ástæðan fyrir þessu er að Bandaríkjamenn hyggjast senda fólk til tunglsins á næstu árum.

Live Science segir að í minnisblaði sem var sent til NASA sé stofnuninni falið að búa til tímabelti fyrir tunglið fyrir 2026.

Tungltíminn verður mældur öðruvísi en jarðtíminn. Ástæðan er að þar sem þyngdaraflið er minna á tunglinu en jörðinni, þá líður tíminn hægar þar en hér hjá okkur. Munar þar einum 58,7 míkrósekúndum á sólarhring. Þetta er auðvitað ekki mikill munur í okkar augum en þetta getur haft mikil áhrif á hárnákvæman tækjabúnað geimfara og gervitungla.

NASA stefnir á að senda fólk til tunglsins 2026 og þá er eins gott að búið sé að koma tímamælingunum í lag.

Með því að senda fólk til tunglsins mun NASA taka stórt skref í átt að næsta verkefni sínu sem er að senda fólk til Mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?