fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
Pressan

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Pressan
Laugardaginn 20. apríl 2024 11:30

Loftsteinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudaginn 11. apríl síðastliðinn þaut nýuppgötvaður loftsteinn, sem er á stærð við fólksbíl, rétt framhjá jörðinni. Fjarlægð hans frá jörðinni var aðeins 19.300 kílómetrar en til samanburðar má nefna að tunglið er að meðaltali í um 384.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni.

Live Science skýrir frá þessu og segir að loftsteinninn hafi fengið heitið 2024 GJ2. Hann er 2,5 til 5 metrar á lengd að mati Evrópsku geimferðastofnunarinnar ESA. Þetta þýðir að loftsteinninn hefði brunnið upp í gufuhvolfi jarðarinnar ef hann hefði komið inn í það.

Loftsteinninn fer næst framhjá jörðinni árið 2093 og verður þá í um 205.000 kílómetra fjarlægð.

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur skráð tæplega 35.000 loftsteina, sem fara nærri jörðinni, en jörðinni stafar aðeins ógn af fáum þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál hefur sett smábæ á hliðina – Fógetinn myrti dómarann um hábjartan dag og enginn veit hvers vegna

Dularfullt mál hefur sett smábæ á hliðina – Fógetinn myrti dómarann um hábjartan dag og enginn veit hvers vegna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta þótti lagaprófessor í Harvard mest sláandi við Trump-skjölin – „Bara toppurinn á hrikalega stórum og skuggalegum ísjaka“ 

Þetta þótti lagaprófessor í Harvard mest sláandi við Trump-skjölin – „Bara toppurinn á hrikalega stórum og skuggalegum ísjaka“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Finnar skila pöndum til Kína – Of dýrt að hafa þær

Finnar skila pöndum til Kína – Of dýrt að hafa þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Boris Johnson segir að COVID hafi átt upptök í kínverskri rannsóknarstofu

Boris Johnson segir að COVID hafi átt upptök í kínverskri rannsóknarstofu