fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Ný kenning um tilurð Sfinxins í Egyptalandi

Pressan
Sunnudaginn 24. mars 2024 09:30

Sfinxin er eitt þekktasta kennileiti Egyptalands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega gerði veðrun að verkum að klettar í Egyptalandi hinu forna mótuðust að einhverju leyti eins og sfinx og að Egyptar hafi síðan tekið við og mótað þetta frekar og úr orðið hinn heimsþekkti Sfinx.

Sfinxinn er 4.500 ára gamall minnisvarði í Giza. Hann stendur fyrir framan Khafre pýramídann.

Live Science segir að samkvæmt því sem kemur fram í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í vísindaritinu Physical Review Fluids, þá hafi menn mótað Sfinxin úr veðurbörðum kletti sem hafði tekið á sig einhverskonar mynd af sfinxi.

Vísindamennirnir, sem eru frá New York háskóla, segja að ef Egyptar hafi skapað Sfinxin úr veðurbörðum kletti, þá hafi þeir þurft að móta hann af mikilli nákvæmni og þannig hafi þeir gefið honum hið þekkta útlit hans sem hefur lifað af í mörg þúsund ár.

Vísindamennirnir settu mjúkan leir, með hörðu efni innan í, í vatnsgöng þar sem hraður straumur líkir eftir veðrun í mörg þúsund ár. Í upphafi „veðraði“ vatnið leirinn í hálfhring. Þegar „veðrunin“ hélt áfram tók hann á sig mynd sfinx.

Leif Ristroph, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sagði Live Science að með þessu hafi verið sýnt fram á að veðrun getur skapað form sem líkist liggjandi ljóni með reist höfuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?