fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

17 látnir eftir að hafa drukkið ólöglegt áfengi

Pressan
Föstudaginn 6. desember 2024 06:30

Það er eins gott að hafna boði um að fá þetta áfengi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sautján eru látnir eftir að hafa drukkið ólöglega framleitt áfengi í Istanbúl í Tyrklandi. Þarlendir fjölmiðlar segja að ekki sé útséð með hvort fleiri muni látast.

Fólkið lést allt á innan við viku.

Nítján hafa verið handteknir vegna málsins og yfirvöld búa sig undir að dánartalan muni hækka. Margir liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að hafa drukkið þetta ólöglega áfengi.

Lögreglan hefur lagt hald á fjórum sinnum meira af heimabruggi á þessu ári en á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni