fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Þess vegna er ofnskúffan með hallandi kant

Pressan
Fimmtudaginn 26. desember 2024 15:30

Hallandi kanturinn gegnir ákveðnu hlutverki. Mynd:Amazon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið auðvelt að yfirsjást smáatriði á hlutum sem við notum daglega. Smáatriði sem geta létt okkur lífið.

Gott dæmi um þetta eru ofnskúffur en þær eru margar með hallandi kant á einni hliðinni. Þetta er eflaust eitthvað sem fólk hefur almennt ekki leitt hugann að. En þetta er ekki að ástæðulausu því kanturinn getur létt okkur lífið en samt sem áður notar fólk þennan möguleika ekki mjög mikið.

Chip skýrir frá þessu og bendir á að margir láti hallandi kantinn vísa fram þegar þeir setja skúffuna inn í ofninn.

Þá er auðveldara að færa bakkelsið til eða taka grænmetið út og setja á disk þegar maturinn er tilbúinn.

En sérfræðingar segja að þetta sé ekki hugsunin á bak við hallandi kantinn.

Hann er þarna af allt annarri ástæðu og á að vísa inn í ofninn.

Með því að hafa hann hallandi og láta vísa inn í ofninn, þá batnar loftflæðið í ofninum og hitinn dreifist jafnt þannig að kökur, eða það sem er í ofninum hverju sinni, eldast jafnt, óháð hvar það er á í skúffunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu

Jólahátíðin breyttist í martröð: Yfirheyrður tímunum saman með byssukúlu í höfðinu
Pressan
Í gær

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði
Pressan
Í gær

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“