fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Pressan

Marsbíllinn Curiosity uppgötvaði mjög sjaldgæfa brennisteinskristala fyrir slysni

Pressan
Laugardaginn 21. desember 2024 17:30

Kristalarnir. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir algjöra slysni uppgötvaði Marsbíllinn Curiosity mjög sjaldgæfa brennisteinskristala. Það gerðist þegar hann kramdi óvart stein með dekkjum sínum. Kristalar af þessari gerð hafa aldrei áður fundist á Mars.

Live Science segir að það hafi verið í lok Mars sem bílnum var ekið yfir lítinn stein sem hafi brotnað og opnast. Þetta gerðist í hlíðum Sharp fjalls í miðju Gale gígsins.

Þegar myndavél bílsins var beint að því sem hann hafði ekið yfir, sáu vísindamenn gula kristala. Þeir voru of litlir og viðkvæmir til að bíllinn gæti meðhöndlað þá almennilega en þegar borað var inn í nærliggjandi stein fundust kristalar úr hreinum brennisteini.

Brennisteinn hefur fundist áður á Mars en aðeins í blöndum með öðrum efnum sem eru þekkt sem súlföt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn

Íbúarnir eru ósáttir við jólasveininn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“

Hrópaði á föður sinn í dómsal: „Þú munt deyja eins og hundur!“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt

Óhugnanlegt innihald plastpoka – Lögreglan segir málið mjög óvenjulegt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“

Skelfilegt val móður – „Ég varð að velja hvorum syni mínum ég vildi bjarga“