fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
Pressan

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna?

Pressan
Föstudaginn 20. desember 2024 07:30

Hluti af þýfinu. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver stal viskíi að verðmæti 12 milljóna króna? Þetta er spurning sem lögreglan í Vestur-Jórvíkurskíri á Englandi reynir nú að svara.

Málið hófst þegar lögreglan var við umferðareftirlit og var að stöðva akstur ökumanna til að kanna með ástand þeirra og ökuréttindi. Ökumaður flutningabíls virti stöðvunarmerki lögreglunnar að vettugi og ók framhjá henni og úr varð eftirför.

Það tókst að stöðva aksturinn með því að nota naglamottu. Tveir menn voru í bílnum og voru þeir handteknir. Í bílnum voru kassar með Johnny Cree viskíi að verðmæti sem svarar til 12 milljóna íslenskra króna.

Lögreglan telur að viskíinu hafi verið stolið enda engin farmskjöl með og hinir handteknu ekki sérstaklega samvinnuþýðir.

Næsta verkefni er að finna hver stal viskíinu og hvaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót

Harðar lottódeilur – Vann 28 milljarða og krefst 28 milljarða í viðbót
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin

Óhugnanlegur öryggisbrestur – Mörg hundruð sýni af banvænum veirum horfin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér

Þessar matvörur skemma svefninn fyrir þér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir

Þetta er ástæðan fyrir að þú vaknar stundum rétt áður en vekjaraklukkan hringir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði

Milljónamæringur arfleiddi heimabæ sinn að auðnum með einu skilyrði