fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024
Pressan

Jólafríið í Mexíkó endaði skelfilega

Pressan
Fimmtudaginn 19. desember 2024 04:20

Frá Mexíkóborg. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk hjón, þau Gloria Ambriz, 50 ára, og Rafael Cardona, 53, ákváðu að fara til Mexíkó þessi jólin til að njóta samvista við fjölskyldu sína þar. Með í för voru þrjú börn þeirra. En jólafríið endaði skelfilega því þau voru skotin til bana í síðustu viku.

CNN skýrir frá þessu og segir að fjórir menn hafi skotið á bíl, sem hjónin voru í, í bænum Angamacutiro.

Gloria lést á vettvangi en Rafael lést skömmu eftir að komið var með hann á sjúkrahús.

Börnin þeirra voru ekki með í för, þau voru í pössun hjá ættingjum í bænum.

Talið er hugsanlegt að þau hafi verið myrt vegna þess að mágur Rafael er embættismaður en hann tók við embættinu eftir að forvera hans var rænt og hann skotinn til bana í lok október.

Bróðir Rafael segir að Gloria og Rafael hafi verið í bíl mágsins þegar þau voru drepin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl

Svona mikið dökkt súkkulaði er hægt að borða áður en neyslan verður óholl
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld

Spænskt meistaraverk fannst eftir að hafa ekki sést í rúma öld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt

Misheppnað grín lögreglumanns hafði mikil áhrif á rannsókn lögreglunnar

Mistök og grín lögreglumanns reyndist dýrkeypt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa

Hátíð blóðtappanna – Þetta getur þú gert til að minnka líkurnar á blóðtappa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning
Pressan
Fyrir 5 dögum

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stytta vinnuvikuna í 4 daga – Vonast til að það auki frjósemi

Stytta vinnuvikuna í 4 daga – Vonast til að það auki frjósemi