fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Vitsmunaverur gætu stýrt hröðustu stjörnunum í vetrarbrautum

Pressan
Laugardaginn 14. desember 2024 07:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að rannsaka vetrarbrautir og leita að náttúruauðlindum gætu vitsmunaverur þurft að breyta stjörnunum sínum í náttúruleg geimskip. Nokkur þekkt sólkerfi gætu fallið undir þetta.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að háþróuð vitsmunasamfélög gætu viljað ferðast um vetrarbrautirnar sínar og að besta leiðin til þess, sé að stýra stjörnukerfinu sínu.

Ævaforn menningarsamfélög gætu haft margar ástæður til að vilja færa sig um set í vetrarbrautinni sinni. Þau þurfa kannski að forða sér frá sprengistjörnu eða leita að nýjum náttúruauðlindum. Eða kannski langar þau bara til að rannsaka alheiminn.

En þar sem mjög langt er á milli stjarna þá er mjög erfitt að ferðast um geiminn og það er mjög tímafrekt. Til að takast á við þetta gætu vitsmunaverur ákveðið að taka heimkynni sín með sér í ferðalag.

Aðalávinningurinn við að taka stjörnuna sína með sér er að þá er hún við hendina á meðan ferðast er. Þetta væri hægt að gera með því að láta stjörnuna senda geisla sína eða útgufun í eina átt. Þetta myndi virka eins og hreyfill og knýja stjörnuna áfram og um leið myndu pláneturnar hennar fylgja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna

25 mafíósar handteknir – Þar á meðal nunna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu

Vísindamenn hafa uppgötvað raunverulegu ástæðuna fyrir að konur gera sér upp fullnægingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi