fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Pressan

Bitcoin rauf 100.000 dollara múrinn

Pressan
Föstudaginn 6. desember 2024 07:30

Gengi Bitcoin hefur náð náð nýjum hæðum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá sögulegi áfangi náðist aðfaranótt fimmtudags að gengi rafmyntarinnar Bitcoin rauf 100.000 dollara múrinn. Fór það hæst í 103.280 dollara og hafði þá hækkað um 7,7% á einum sólarhring.

Bitcoin er stærsta rafmynt heims og því vel fylgst með gengi hennar.

Sky News segir að gengi hennar hafi byrjað að hækka fyrir mánuði síðan þegar forsetakosningarnar fóru fram í Bandaríkjunum. Síðan þá hefur gengið hækkað um 45% eða úr um 69.000 dölum.

Sumar af tilnefningum Donald Trump á embættismönnum í ríkisstjórn hans hafa átt hlut að máli varðandi hækkun gengisins. Nú síðast var það tilnefning Paul Atkins sem yfirmanns eftirlitsstofnunarinnar Securities and Exchange Commission.

Atkins hefur ítrekað sagt að of mikið eftirlit sé með fjármálamörkuðum og hefur talað máli rafmynta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“
Pressan
Í gær

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri