fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Villisvín skotið eftir að það beit mann á járnbrautarstöð

Pressan
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 06:30

Villisvínið eftir að það var skotið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóresk yfirvöld eru nú að rannsaka hvernig stendur á því að villisvín gat komist óáreitt ferða sinna í borginni Yangsan og inn á járnbrautarstöð þar sem það fór á milli hæða.

Þegar svínið kom á Hopo járnbrautarstöðina réðst það á mann og beit hann í hægri handlegginn að sögn JoonAng Daily. Maðurinn hlaut alvarlega áverka en var ekki í lífshættu.

Árásin átti sér stað við salerni á þriðju hæð lestarstöðvarinnar. Að henni lokinni skemmdi svínið glerdyr í afgreiðslunni á fjórðu hæð.  Áður en svínið lagði leið sína á lestarstöðina, sást það við veitingastað í Dong-myeon hverfinu.

Lögreglumenn skutu svínið síðan þremur skotum og dugði það til að gera út af við það. Það reyndist vega um 100 kíló og var um 1,5 metrar á lengd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar