fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?

Pressan
Laugardaginn 23. nóvember 2024 13:30

Klementínur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mandarínur er eitthvað sem margir tengja við jólin enda ófá heimilin þar sem mandarínur eru á boðstólum um hátíðarnar. En mandarínur eru ekki svo frábrugðnar klementínum og því velta sumir eflaust fyrir sér hvort það sé einhver munur á þessum ávöxtum og ef svo er, hver hann er.

Bæði mandarínur og klementínur eru mandarínur! Það er að segja að mandarínur eru yfirflokkur, ef svo má segja, en klementínur undirflokkur því þær eru afbrigði af mandarínum eða kannski öllu heldur mandarínutegund. Það er því ekkert rangt við að kalla báðar tegundir mandarínur. En rétt er að hafa í huga að mandarína getur ekki verið klementína!

En það er munur á mandarínum og klementínum. Börkurinn er yfirleitt þynnri á klementínum en auk þess eru þær steinlausar og sætari á bragðið. Þær eru auk þess ljósari yfirlitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að ráðast á Pólland: Skutu langdrægri eldflaug á Úkraínu í morgun

Rússar hóta að ráðast á Pólland: Skutu langdrægri eldflaug á Úkraínu í morgun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt mál – Dæmdur fyrir að lokka konuna sína úr landi

Óvenjulegt mál – Dæmdur fyrir að lokka konuna sína úr landi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?

Fleiri ríki loka sendiráðum sínum í Kænugarði – Sálfræðihernaður hjá Rússum?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 4 dögum

Úkraínumenn sagðir vera búnir að skjóta bandarískri eldflaug á Rússland

Úkraínumenn sagðir vera búnir að skjóta bandarískri eldflaug á Rússland
Pressan
Fyrir 4 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn

Bakpokaferðalag 19 ára stúlkna breyttist í martröð – Berjast fyrir lífi sínu eftir ferð á barinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans