fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Skólabörn gerðu ótrúlega uppgötvun þegar þau skoðuðu gervihnattarmyndir

Pressan
Föstudaginn 22. nóvember 2024 07:30

Mesyateveyja. Mynd:Alexandra Barymova / Lomonosov Moscow State University Marine Research Center

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur rússneskra grunnskólabarna og menntaskólanema gerði nýlega ótrúlega uppgötvun. Börnin voru að skoða gervihnattarmyndir og áttuðu sig þá á að lítil rússnesk eyja er horfin!

Eyjan hét Mesyatseveyja og var undan strönd Eva-Liveyju við Franz Josef Land. Þetta er eyjaklasi með rúmlega 190 eyjum.

Mesyatseveyjan var í raun aðeins hrúga af ís og drullu, í raun bara ísjaki. Hún var föst við Eva-Lindeyju en brotnaði líklega frá henni einhvern tímann fyrir 1985 að því er kemur fram í rannsókn frá 2019 sem var birt í vísindaritinu Geosciences.

Live Science segir að 2010 hafi yfirborð Mesyatseveyju verið um 1,1 milljónir ferkílómetra. En þegar skólabörnin skoðuðu gervihnattarmyndir, sem voru teknar í ágúst á þessu ári, áttuðu þau sig á að eyjan var aðeins 30.000 ferkílómetrar eða 99,7% minni en fyrir 14 árum.

Gervihnattarmyndir, sem voru teknar í byrjun september, sýna að eyjan er algjörlega horfin.

Rússneskir vísindamenn segja að ástæðan fyrir þessu sé líklega hnattræn hlýnun af mannavöldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Í gær

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni
Pressan
Í gær

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Í gær

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti
Pressan
Í gær

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Í gær

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?