fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
Pressan

Þetta eru áhrif áfengis á hjartað, blóðþrýstinginn og kólesterólið

Pressan
Laugardaginn 16. nóvember 2024 18:30

Áfengi hefur slæm áhrif á hjartað. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður var því oft haldið fram að áfengi væri gott fyrir hjartað. Auðvitað í hóflegu magni. Nú er vitað að rúmlega 200 áhættuþættir, greiningar og sjúkdómar tengjast áfengisneyslu og að áfengisneysla er aldrei hættulaus.

Áfengisneysla getur hækkað blóðþrýstinginn, sérstaklega ef mikið áfengi er drukkið í einu, til dæmis heil rauðvínsflaska á einu kvöldi. Mikil áfengisneysla á skömmum tíma hækkar blóðþrýstinginn mun meira en ef neyslan dreifist yfir lengri tíma.

Mikil áfengisneysla getur haft áhrif á magn triglycerid (fita í blóðinu). Triglycerid er eitt af þeim gildum sem er mælt í tengslum við blóðfituna. Of mikið magn triglycerid hefur verið tengt við aukna hættu á blóðtappa.

Hvað varðar hjartabilun þá eru skýr tengsl á milli ofneyslu áfengis og hættunnar á hjartabilun, hjartavöðvakvilla. Fólk, sem glímir við hjartakvilla, á almennt að forðast að drekka áfengi eða drekka mjög lítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gekk inn í líkamsræktarstöð – Fannst látinn í sólbekk þremur sólarhringum síðar

Gekk inn í líkamsræktarstöð – Fannst látinn í sólbekk þremur sólarhringum síðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt spillingarmál skekur spænsku lögregluna – Fundu milljarða á heimili yfirmannsins

Ótrúlegt spillingarmál skekur spænsku lögregluna – Fundu milljarða á heimili yfirmannsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður heilsuhraustur unglingur þungt haldinn vegna fuglaflensu

Áður heilsuhraustur unglingur þungt haldinn vegna fuglaflensu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu

Þetta segja vísindin um tilhneigingu okkar til að taka þátt í spillingu