fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Pressan

Ný kvennahreyfing í kjölfar sigurs Trump – Ekki hjónaband, ekkert kynlíf og engin börn

Pressan
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 07:30

Donald og Melania Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar sigurs Donald Trump í forsetakosningunum í síðustu viku hefur ný hreyfing kvenna myndast á samfélagsmiðlum. Eru það gagnkynhneigðar konur sem heita því að giftast ekki, ekki fara á stefnumót, ekki stunda kynlíf og ekki eignast börn.

Ástæðan er að með Trump í Hvíta húsinu verða réttindi kvenna minni en áður og rétturinn til þungunarrofs verður minni en áður. Þetta eru rökin sem konurnar færa fyrir aðgerðum sínum.

„Ef við getum ekki haft stjórn á hvað þeir gera varðandi löggjöf og réttindi til þungunarrofs, þá neyðumst við til að gera eitthvað fyrir okkur sjálfar,“ sagði hin 25 ára Jada Mevs í samtali við New York Times.

Í kjölfar kosninganna birti hún myndband á Tiktok þar sem hún sagði að konur geti orðið hluti af þessari hreyfingu með því meðal annars að sækja sjálfsvarnartíma og eyða prófílum sínum á stefnumótasíðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“
Pressan
Í gær

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri