fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

1.000% aukning í leit Bandaríkjamanna á netinu að upplýsingum um brottflutning úr landi

Pressan
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 18:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrstu 24 klukkustundum eftir að kjörstöðum á austurströnd Bandaríkjanna var lokað á þriðjudag í síðustu viku, fjölgaði leitum Bandaríkjamanna eftir upplýsingum um flutning úr landi mikið eða um rúmlega 1.000%.

Samkvæmt gögnum frá Google þá fjölgaði leitum að „move to Canada“ um 1.270% á fyrstu 24 klukkustundunum.

Svipuð spurning um flutning til Ástralíu var einnig vinsæl en aukning á þeirri spurningu nam 820%.

Samkvæmt upplýsingum frá innflytjendayfirvöldum á Nýja Sjálandi, þá litu 25.000 Bandaríkjamenn við á heimasíðu stofnunarinnar þann 7. nóvember síðastliðinn en sama dag á síðasta ári voru þeir 1.500.

Það má velta fyrir sér hvort þessi mikli áhugi á flutningi úr landi tengist loforði Donald Trump, verðandi forseta, um að flytja mikinn fjölda ólöglegra innflytjenda úr landi. Hann hélt því fram í sjónvarpskappræðum í sumar að 18 milljónir ólöglegra innflytjenda séu í landinu en samkvæmt opinberum tölum er þeir um 11 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar