fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Pressan

„Mjólkuðu“ eitur sem dugir til að drepa 400 manns úr eiturslöngu

Pressan
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 09:00

Hér er hún „mjólkuð“. Mynd: Australian Reptile Park

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiturslanga ein, af ættinni Oxyuranus scutellatus, sem er haldið fanginni í Australian Reptile Park dýragarðinum í Sydney í Ástralíu setti nýlega heimsmet. Þá var eitur „mjólkað“ úr henni og úr þessari einu „mjólkun“ fékkst nóg eitur til að drepa 400 manns. Þetta er nýtt heimsmet.

Með einu biti dældi slangan út 5,2 grömmum af eitri. Það er þrefalt það magn sem slöngur af þessari tegund framleiða venjulega. Myndi þetta magn duga til að drepa 400 manns að sögn talsmanna dýragarðsins.

Billy Collett, rekstrarstjóri dýragarðsins, sagði Live Science að umrædd slanga sé ein sú hættulegasta í dýragarðinum og sé þekkt fyrir að vera algjörlega óútreiknanleg og starfsfólkið sé því alltaf á tánum nærri henni.

Þessi slöngutegund er ein sú eitraðasta sem til er. Þær halda sig á strandsvæðum í norður- og austurhluta Ástralíu og verða venjulega um tveggja metra langar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“

10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“
Pressan
Í gær

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans

Svona virkjar þú náttúrulegt þyngdartapshormón líkamans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans

Fyrrum eiginkona Elon Musk segir þetta vera lykilinn að velgengni hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur

Ung kona í blóma lífsins ætlaði að tilkynna kærastanum að hún væri ólétt – Hann átti sér þó leyndarmál og það sást aldrei til hennar aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi

Meingallaðir verðlaunapeningar frá ólympíuleikunum í Frakklandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn

5 uppskriftir sem hjálpa þér að drekka meira vatn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“

Mikil fækkun morða með skotvopnum í Svíþjóð – „Það eru einfaldlega miklu færri til að skjóta til bana“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri

Ákærður fyrir ofbeldi og niðurlægingu – Beit nefbroddinn af unnustunni og neyddi hana til að sofa í hundabúri