fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Fleiri skyndiflóð á Spáni: Svakaleg myndbönd sýna stöðuna í morgun

Pressan
Föstudaginn 8. nóvember 2024 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndiflóð á norðausturhluta Spánar breyttu götum í bænum Cadaques í stórfljót í nótt og er ljóst að tjónið er umtalsvert. Rúm vika er síðan yfir 200 létust í skelfilegum skyndiflóðum í Valencia-héraði.

Cadaques er bær í Katalóníu, norður af borginni Girona í samnefndu héraði. Flóðin í bænum í nótt urðu eftir að á sem rennur skammt frá flæddi rækilega yfir bakka sína í kjölfar mikillar úrkomu.

Pia Serinyana, bæjarstjóri í Cadaques, segir að flóðið hafi hrifið 32 ökutæki með sér. Í umfjöllun Mail Online kemur fram að miðað við númeraplötur á bílunum hafi margir þeirra verið í eigu erlendra ferðamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar