fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Harmleikur í Svíþjóð – Hjón fundust látin eftir að hafa verið týnd í viku í skógi

Pressan
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 07:30

Per og Margareta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa verið týnd í rúma viku, fundust eldri hjón frá Mjölby í Svíþjóð látin í skógi nærri Boxholm. Þau höfðu farið til sveppatínslu en áttu ekki afturkvæmt úr henni.

Hjónin, hin 83 ára Margareta og hinn 80 ára Per Inge, fóru til sveppatínslu en þegar þau skiluðu sér ekki aftur heim var farið að leita að þeim.

Þau fundust á laugardaginn en þá voru rúmlega 100 manns við leit í skóginum.

Kurt Marklund, talsmaður lögreglunnar, sagði að ekki sé talið að andlát þeirra hafi borið að með saknæmum hætti, heldur hafi verið um slys að ræða.

Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hann að líkin hafi fundist í brekku nærri bíl þeirra og að líklega hafi þau dottið niður hana og látist.

Lögreglan taldi í fyrstu ekki útilokað að hjónunum hefði verið rænt en svo reyndist ekki vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti

Þessar fæðutegundir geta drepið ketti
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Í gær

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular

Þetta er aðalástæðan fyrir að tennurnar verða gular
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Danmörk – Játar að hafa banað nýfæddu barni sínu – Í annað sinn sem hún tengist máli af þessu tagi

Danmörk – Játar að hafa banað nýfæddu barni sínu – Í annað sinn sem hún tengist máli af þessu tagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu

Pabbinn vildi sýna syninum hvað fátækt er – Orð drengsins komu honum algjörlega í opna skjöldu