fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

„Ég heyrði hann öskra“ – Hákarl beit fótlegg af brimbrettamanni – Tókst að synda í land

Pressan
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 06:30

Brimbrettamaðurinn Kenji missti fótlegg. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákarl réðst á 61 árs brimbrettamann við Hawaii á föstudaginn og beit annan fótlegginn af honum við hné. Manninum tókst að synda í land.

„Ég heyrði hann öskra og sá einhvern hlaupa út í og þeim tókst að koma honum í land,“ hefur Hawaii News Now eftir David Basques. Hann sagði einnig að manninum hafi tekist að synda hálfa leið í land frá staðnum þar sem hákarlinn réðst á hann og þá hafi fólk komið honum til aðstoðar.

Í tilkynningu frá yfirvöldum kemur fram að hákarlinn hafi bitið hægri fótlegginn alveg af við hné.

Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er hann í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar

Mennirnir sem voru afmáðir af spjöldum sögunnar
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Í gær

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?

Hvað gerist í líkamanum ef þú drekkur eitt vínglas á hverju kvöldi?
Pressan
Í gær

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Í gær

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda

Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
Pressan
Í gær

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp