fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Staðfest að Donald Trump er sigurvegari kosninganna

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:48

Donald og Melania Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú orðið formlega staðfest að Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta varð ljóst eftir að Trump vann sigur í Wisconsin og er hann þar með búinn að tryggja sér 276 kjörmenn.

Trump var sigurreifur í morgun þegar hann hafði tryggt sér 266 kjörmenn og var það í raun aðeins formsatriði að hann myndi ná þeim.

Wisconsin var eitt af hinum svokölluðu sveifluríkjum. Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta af Joe Biden og verður hann vígður inn í embættið þann 20. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri

Með þessu getur þú gert morgnana þína enn betri
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar

Þess vegna á ekki að skræla kartöflur áður en þær eru soðnar eða bakaðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni

Albatrosinn Wisdom er 74 ára og nýbúin að finna sér nýja maka og verpa enn einu sinni