fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
Pressan

Staðfest að Donald Trump er sigurvegari kosninganna

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:48

Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú orðið formlega staðfest að Donald Trump verður næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta varð ljóst eftir að Trump vann sigur í Wisconsin og er hann þar með búinn að tryggja sér 276 kjörmenn.

Trump var sigurreifur í morgun þegar hann hafði tryggt sér 266 kjörmenn og var það í raun aðeins formsatriði að hann myndi ná þeim.

Wisconsin var eitt af hinum svokölluðu sveifluríkjum. Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta af Joe Biden og verður hann vígður inn í embættið þann 20. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hlaupatúrar öryggisvarða koma upp um forseta

Hlaupatúrar öryggisvarða koma upp um forseta
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast
Pressan
Fyrir 3 dögum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum

Risastór helíumauðlind í Minnesota gæti leyst skortinn í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?