fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Læknir segir gott að segja þetta út í kaffið til að auka þyngdartap

Pressan
Miðvikudaginn 9. október 2024 03:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir byrja daginn á því að fá sér kaffi því það færir okkur orku vegna koffíninnihalds þess. En margir vita ekki að kaffi býr einnig yfir öðrum kostum, til dæmis bætir það minnið og bætir heilbrigði heilans til langs tíma.

Dr. Brandon Crawford, sem er læknir við Harvard háskólann, sagði í samtali við She Finds að til séu krydd sem geti örvað heilann ef þeim er bætt út í morgunkaffið.

Annað þeirra er kanill. Kanill inniheldur fjölda efna sem eru góð fyrir heilann, þar á meðal mikið af andoxunarefnum. Kanill hjálpar heilanum að takast á við oxandi stress en það gegnir lykilhlutveri í þróun taugasjúkdóma á borð við Alzheimers.

Kanill getur þess utan hjálpað til við að stýra blóðsykurmagninu en það er mikilvægt til að viðhalda góðri heilastarfsemi og koma í veg fyrir taugasjúkdóma.

En það er hægt að setja fleira út í kaffið en kanill því eftir því sem Dr. Taz segir þá eykur það fitubrennslu ef maður setur kanil og kakóduft út í kaffið. Þetta getur einnig dregið úr bólgum. Segir læknirinn að þetta komi sér mjög vel við að hraða efnaskiptunum og þar með við að léttast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við