fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

Gömlu hjónin neyddust til að flytja á elliheimili – Þá kom sonurinn þeim í opna skjöldu

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 21:00

Bonnie og George.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar hjónin Bonnie og George voru orðin 87 ára fundu þau orðið vel fyrir aldrinum. Þau áttuðu sig á að þau þurftu aðstoð til að komast í gegnum hið daglega líf. Það var með trega sem þau féllust á að flytja á dvalarheimili fyrir aldraða. En sonur þeirra Schon, hafði svolítið annað í huga.

George var farinn að þjást af minnisleysi og fætur Bonnie voru orðnir ansi lélegir. En húmorinn og gleðin var enn í góðu lagi og ást þeirra til hvors annars hafði ekki minnkað með árunum. Schon vissi að þau elskuðu að búa saman og gat ekki hugsað sér að þau færu á dvalarheimili aldraðra þrátt fyrir að þau hefðu sjálf sæst á það.

Hann fór því að leita annarra leiða til að leyfa foreldrum sínum að eyða ævikvöldinu saman. Það þurfti að tryggja að þau gætu fengið þá aðstoð sem þau þyrftu á að halda vegna heilsufars þeirra.

Síðan sló hugmyndinni niður í huga hans og féllst eiginkona hans, Jennie, á hana. Þau fjarlægðu einn vegg í kjallaranum heima hjá sér og innréttuðu íbúð þar fyrir gömlu hjónin. Þau fengu eigin inngang og nægilegt rými. Rúsínan í pylsuendanum var síðan að ættingjar þeirra voru nærri til að annast þau og hjálpa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum