fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Keltneskur hjálmur á óvæntum slóðum

Pressan
Laugardaginn 5. október 2024 15:30

Hjálmurinn var fjarri heimahögunum. Mynd:B. Kaczyński/State Archaeological Museum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitað er að Keltar, sumir þeirra voru kallaðir Gallar af Rómverjum, lögðu sunnanvert Pólland undir sig um 400 fyrir Krist. En ný uppgötvun bendir til að þeir hafi einnig verið til staðar í norðurhluta landsins.

Þetta byggja fornleifafræðingar á nýjum fundi pólskra fornleifafræðinga sem fundu keltneskan hjálm, sem er 2.300 ára, og aðra muni í norðurhluta landsins.

Live Science hefur eftir Bartlomiej Kaczynski, fornleifafræðingi hjá fornmunasafninu í Varsjá, að líklega hafi Keltar sest að í norðurhluta landsins til að tryggja sér yfirráð yfir verðmætu rafi.

Hann sagði að hjálmurinn og aðrir keltneskir munir, sem fundust, séu sönnun þess að Keltar hafi verið til staðar í norðurhluta landsins. Hann benti einnig á að aldrei fyrr hafi fundist ummerki um Kelta svo norðarlega í Evrópu.

Hjálmurinn er úr þunnu bronsi og með leðri og í keltneskum „Berru“ stíl. Kazcynski sagði einnig að hjálmurinn hafi líklega gegnt hernaðarlegu hlutverki frekar en að vera stöðutákn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við