fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Settu óvart THC á pitsur

Pressan
Miðvikudaginn 30. október 2024 06:30

THC olía á ekki heima á pitsum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi fólks veiktist í síðustu viku eftir að hafa borðað pítsu frá Yeti‘s Pizza í Stoughton í Wisconsin í Bandaríkjunum en fyrir mistök hafði THC, sem er virka efnið í kannabis, verið sett á þær.

Metro segir að sjúkrabílar hafi flutt fjölda fólks á sjúkrahús þar sem fólkið hafi sýnt einkenni THC-áhrifa.

Yfirmenn á pitsastaðnum segja að fyrir mistök hafi Delta-9 olía, sem innihélt THC, verið sett á pítsurnar. Olían hafi fyrir mistök verið tekin úr sameiginlegri geymslu.

Aukaverkanir af neyslu Delta-9 olíu eru kvíði, paranója, svimi og hár blóðþrýstingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa

Þess vegna er góð hugmynd að borða banana áður en farið er að sofa
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það

Hann átti bara 20 dollara en keypti jólagjöf handa mömmu sinni fyrir 80 dollara – Svona tókst honum það
Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar