fbpx
Föstudagur 25.október 2024
Pressan

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt

Pressan
Miðvikudaginn 23. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nítján ára kona sem starfaði fyrir verslunarrisann Walmart í Kanada fannst látinn í verslun fyrirtækisins á laugardag. Fannst konan látin inni í ofni í bakaríi verslunarinnar.

ABC News greinir frá þessu.

Lögreglan í Halifax í Nova Scotia fer með rannsókn málsins en ekki liggur fyrir hvernig konan endaði látin inni í ofninum. Þó er talið að um slys hafi verið að ræða.

Ofninn sem um ræðir er stór og getur starfsfólk gengið inn í hann með einföldum hætti. Segir lögregla að rannsókn málsins sé „flókin“ og muni taka „talsverðan“ tíma.

Konan flutti til Kanada frá Indlandi ásamt móður sinni fyrir nokkrum árum og hafði hún starfað í versluninni um skamma hríð þegar hún fannst látin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telur þetta benda til þess að úrslitin í bandarísku forsetakosningunum séu ráðin

Telur þetta benda til þess að úrslitin í bandarísku forsetakosningunum séu ráðin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu

Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu

Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bíræfin tilraun til tryggingasvika náðist á myndband

Bíræfin tilraun til tryggingasvika náðist á myndband