fbpx
Föstudagur 25.október 2024
Pressan

Rússneskur herforingi barinn til dauða – Fyrirskipaði árás á verslunarmiðstöð í Úkraínu

Pressan
Þriðjudaginn 22. október 2024 14:46

Golenkov var drepinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskur herforingi, Dmitry Golenkov, fannst látinn fyrir utan þorpið Suponevo í Bryansk-héraði í Russlandi á sunnudagsmorgun.

Golenkov þessi er talinn hafa fyrirskipað skelfilega sprengjuárás á verslunarmiðstöð í borginni Kremenchuk í Úkraínu í júní 2022. Verslunarmiðstöðin var full af óbreyttum borgurum og létust yfir 20 manns í árásinni.

Volodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, var ómyrkur í máli eftir árásina og sagði að um væri að ræða eina „skelfilegustu hryðjuverkaárás“ í sögu Evrópu.

Þá er Golenkov sagðir hafa fyrirskipað sprengjuárás á níu hæða íbúðabyggingu í Dnipro í janúar í fyrra sem varð 46 að bana.

Úkraínska leyniþjónustan greindi frá dauða Golenkov og sagði að hann hefði verið drepinn með „hamri réttlætisins“. Segir Newsweek frá því að hann hafi verið með mikla áverka á höfði og ljóst að hann hafi verið barinn til óbóta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottalegt morð á kennara fyrir framan nemendurna skekur heila þjóð

Hrottalegt morð á kennara fyrir framan nemendurna skekur heila þjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu

Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bíræfin tilraun til tryggingasvika náðist á myndband

Bíræfin tilraun til tryggingasvika náðist á myndband