Frægur rithöfundur segir að saklaus maður verði tekinn af lífi á morgun

Flest bendir til þess að Bandaríkjamaðurinn Robert Roberson verði tekinn af lífi annað kvöld. Bandaríski glæpasagnahöfundurinn og lögfræðingurinn John Grisham hefur kallað eftir því að aftökunni verði aflýst enda sé Robert saklaus maður. Það var þann 31. janúar 2002 að Robert mætti með dóttur sína á sjúkrahús í bænum Palestine í Texas. Stúlkan var meðvitundarlaus, blá og augljóslega í mikilli lífshættu. Læknar hringdu nær umsvifalaust … Halda áfram að lesa: Frægur rithöfundur segir að saklaus maður verði tekinn af lífi á morgun