fbpx
Sunnudagur 13.október 2024
Pressan

Undarlegur „sebra steinn“ á Mars er ólíkur öllu öðru sem sést hefur á plánetunni

Pressan
Sunnudaginn 13. október 2024 07:30

Hann er ansi sérstakur. Mynd:NASA/JPL-Caltech/ASU

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Perseverance, Marsbíll bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, sendi nýlega myndir af dularfullum svart- og hvítröndóttum steini til jarðarinnar. Vísindamenn segjast aldrei hafa séð neitt þessu líkt á Mars.

Live Science segir að steinninn sé í Jezero gígnum og sé ólíkur öllu öðru sem sést hefur á plánetunni. Myndin var tekin þann 13. september.

Vísindamenn hafa nefnt steininn „Freya Castle“ og er áferð hans ólík öllu því sem sést hefur áður. Takmörkuð vitneskja liggur fyrir um efnasamsetningu hans en NASA segir að fyrstu kenningarnar séu að storku og/eða efnabreytingarferli hafi myndað rendurnar.

Steinninn er um 20 cm í þvermál. Hann liggur laus á yfirborðinu en það bendir til að hann hafi myndast annars staðar. Hann gæti hugsanlega hafa rúllað niður úr hlíðinni ofar í gígnum. Vonast NASA til að Perseverance finni aðra svona steina þegar bílinn ekur upp úr gígnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú vitum við loksins hvaðan lofthjúpurinn á tunglinu kom

Nú vitum við loksins hvaðan lofthjúpurinn á tunglinu kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fullorðinn maður fékk mikið hrós fyrir „snilldarlega hefnd“ gegn níu ára dreng

Fullorðinn maður fékk mikið hrós fyrir „snilldarlega hefnd“ gegn níu ára dreng
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hundar og kettir glíma líka við elliglöp – Þessu skaltu fylgjast með

Hundar og kettir glíma líka við elliglöp – Þessu skaltu fylgjast með
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ferð nokkurra ferðamanna niður í yfirgefna gullnámu breyttist í martröð

Ferð nokkurra ferðamanna niður í yfirgefna gullnámu breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þáttastjórnandi réði ekki við sig og sprakk úr hlátri þegar Trump kom með galna fullyrðingu

Þáttastjórnandi réði ekki við sig og sprakk úr hlátri þegar Trump kom með galna fullyrðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpar sprengju í nýrri bók: Töldu miklar líkur á að Rússar myndu beita kjarnavopnum

Varpar sprengju í nýrri bók: Töldu miklar líkur á að Rússar myndu beita kjarnavopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann gamalt málverk í kjallaranum – Gæti verið hundruð milljóna virði

Fann gamalt málverk í kjallaranum – Gæti verið hundruð milljóna virði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdi skurðaðgerð með vasahnífnum sem hann notaði við að borða hádegismatinn

Framkvæmdi skurðaðgerð með vasahnífnum sem hann notaði við að borða hádegismatinn