fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Pressan

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að yrði

Pressan
Þriðjudaginn 8. október 2024 19:30

Það er farið að grænka ansi mikið á Suðurskautinu. Mynd:Nature.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutar af Suðurskautslandinu verða grænni hraðar en talið var að þeir yrðu af völdum loftslagsbreytinganna. Gervihnattarmyndir sýna að þau svæði, sem eru þakin gróðri, hafa stækkað mjög mikið og eru nú tíu sinnum stærri en fyrir áratug og enn bætir í hraðann.

Sky News skýrir frá þessu og segir að 1.300 kílómetra svæði á nyrsta hluta heimsálfunnar gæti orðið útsett fyrir komu ágengra tegunda vegna þessara breytinga.

Miðað við gervihnattarmyndir þá er svæðið nær algjörlega þakið snjó, ís og steinum og plöntur vaxa aðeins á örsmáum hluta þess en þetta „örsmáa svæði hefur stækkað gríðarlega mikið“.

Á einu svæði uxu plöntur á tæplega einum ferkílómetra 1986 en uxu á 12 ferkílómetrum 2021.

Hraði þessara breytinga jókst um 30% frá 2016 til 2021 að sögn vísindamann sem hafa rannsakað þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja

Refsivaldur Alaska – Maðurinn sem var rændur æskunni framdi hrottaleg ofbeldisbrot en er samt hylltur sem hetja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans

Texas höfðar mál á hendur lækni í New York – Sætta sig ekki við sendingu hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð

Segist hafa fengið klamýdíu af tæki í líkamsræktarstöð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“

Hinsta gjöf eiginkonunnar – „Litlar líkur eru á að ég lifi ein jól enn“
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
Pressan
Fyrir 1 viku

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við

Með þessu snilldarráði brennur sykurinn á brúnuðu kartöflunum ekki við