fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Gömlu hjónin neyddust til að flytja á elliheimili – Þá kom sonurinn þeim í opna skjöldu

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 21:00

Bonnie og George.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar hjónin Bonnie og George voru orðin 87 ára fundu þau orðið vel fyrir aldrinum. Þau áttuðu sig á að þau þurftu aðstoð til að komast í gegnum hið daglega líf. Það var með trega sem þau féllust á að flytja á dvalarheimili fyrir aldraða. En sonur þeirra Schon, hafði svolítið annað í huga.

George var farinn að þjást af minnisleysi og fætur Bonnie voru orðnir ansi lélegir. En húmorinn og gleðin var enn í góðu lagi og ást þeirra til hvors annars hafði ekki minnkað með árunum. Schon vissi að þau elskuðu að búa saman og gat ekki hugsað sér að þau færu á dvalarheimili aldraðra þrátt fyrir að þau hefðu sjálf sæst á það.

Hann fór því að leita annarra leiða til að leyfa foreldrum sínum að eyða ævikvöldinu saman. Það þurfti að tryggja að þau gætu fengið þá aðstoð sem þau þyrftu á að halda vegna heilsufars þeirra.

Síðan sló hugmyndinni niður í huga hans og féllst eiginkona hans, Jennie, á hana. Þau fjarlægðu einn vegg í kjallaranum heima hjá sér og innréttuðu íbúð þar fyrir gömlu hjónin. Þau fengu eigin inngang og nægilegt rými. Rúsínan í pylsuendanum var síðan að ættingjar þeirra voru nærri til að annast þau og hjálpa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum